Flokkur

SCANIA R560 LA6X4HSA
Raðnúmer 110063
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 2.9.2021
Síðast uppfært 5.10.2021
Verð kr. 4.600.000 án vsk.


Nýskráning 12 / 2010

Akstur 595 þ.km.
Næsta skoðun 2022

Litur Hvítur

Eldsneyti / Vél

Dísel

8 strokkar
15.607 cc.
562 hö.
10.115 kg.

Drif / Stýrisbúnaður

Sjálfskipting
6x4

Vökvastýri
Veltistýri
Spólvörn

Hjólabúnaður

4 sumardekk

Farþegarými

2 manna
2 dyra

Hiti í framsætum
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns
Armpúði


Aukahlutir / Annar búnaður

Aksturstölva
Driflæsingar
Fjarstýrðar samlæsingar
Forhitun á miðstöð
Glertopplúga
Hiti í hliðarspeglum
Hraðastillir
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Topplúga

Nánari upplýsingar

Scania R560 6x4 dráttarbíll árgerð 2010 til sölu. Bíllinn er ekinn 595000 km og lítur vel út og er með glussakerfi og færanlegum stól. Bíllinn er sjálfskiptur/tölvuskiptur og án kúplingspedala, retarder. Fór í gegnum skoðun 26.01.2021 án athugasemda. Bíllinn stendur hérna hjá okkur að Völuteig 4 í Mosfellsbæ.