Flokkur

SCANIA G480 LB6X4HSA
Raðnúmer 110073
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 27.9.2021
Síðast uppfært 27.9.2021
Verð kr. 5.900.000 án vsk.


Nýskráning 11 / 2011

Akstur 234 þ.km.
Næsta skoðun 2021

Litur Hvítur

Eldsneyti / Vél

Dísel

12.740 cc.
481 hö.
9.340 kg.

Drif / Stýrisbúnaður

Beinskipting
6x2

Hjólabúnaður

22" dekk

Farþegarými

2 manna
2 dyraNánari upplýsingar

Til sölu Scania G480 með snjótannaplatta, stýringum fyrir tönn og saltkassa. Bíllinn er 2011 árgerð, ekinn 234404 km. Saltkassinn þarf ekki að fylgja með en saman er verðið 5.900.000, - kr án/vsk annars bill 4.500.000, - kr án/vsk og kassi 1.500.000, - kr án vsk. Bíllinn og kassinn standa að Völuteig 4 í Mosó. Nánari upplýsingar í síma 4964403 eða emil: grimur@vinnuvelarehf.is