Flokkur

MAN TGS 35.480 8X4
Raðnúmer 110082
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 17.11.2021
Síðast uppfært 17.11.2021
Verð kr. 16.900.000 án vsk.
VSK ökutæki


Nýskráning 20 / 2013

Akstur 255 þ.km.

Litur Grænn

Eldsneyti / Vél

Dísel

Innspýting
480 hö.
Túrbína
Intercooler

Drif / Stýrisbúnaður


8x4

Vökvastýri
Spólvörn

Hjólabúnaður

22" dekk
22" felgur

Farþegarými

2 manna
2 dyra

Tauáklæði
Hiti í framsætum
Hæðarstillanlegt sæti ökumanns


Aukahlutir / Annar búnaður

Aksturstölva
Dráttarkrókur (fastur)
Hiti í hliðarspeglum
Kastarar
Krani
Nafdrif
Pallur
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir hliðarspeglar
Samlæsingar
Stillanleg fjöðrun
Útvarp
Þokuljós aftan
Þokuljós framan

Nánari upplýsingar

MAN TGS 35.480 8x4 árgerð 2013 ekinn 255000 km innfluttur 2020. Bíllinn er skoðaður 2021. Það er nýleg dæla sem og nýr olíutankur bæði fyrir dísel og glussa. Að framan er búið að styrkja grindarendann fyrir tönn og er Natótengi einnig að framan. Bíllinn hefur verið með snjóplatta. Bíllinn hefur pall með 3-hliða sturtun (3-way tipping) sem er heill í góðu standi. Kraninn er HMF 2420 K5 24 t/m með 5 í glussa skoðaður 2021. Það er hægt með nokkuð auðveldum hætti að taka kranann af og skilja eftir. Einnig er krókur í grindini sem kraninn er festur á, þar er hægt að hengja vagn aftan í bílinn þótt hann sé áfestur bílnum. Bíllinn er fantafínn að innan og hefur að mestu leiti verið skólaus umgengni í honum frá fyrstu tíð. Flottur bíll í mjög góðu standi. Bíllinn verður til sýnis hjá okkur að Völuteig 4 eftir nokkra daga.