Flokkur

KOMATSU WA270 WA270 HJÓLASKÓFLA
Raðnúmer 110085
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 29.11.2021
Síðast uppfært 30.12.2021
Verð kr. 6.500.000 án vsk.


Nýskráning 2002

Akstur 5.000 klst.

Litur Gulur

Eldsneyti / Vél

Dísel

Drif / Stýrisbúnaður

Sjálfskipting
Fjórhjóladrif

Hjólabúnaður

4 heilsársdekk

Farþegarými

1 manns
1 dyraNánari upplýsingar

Komatsu WA270 hjólaskófla til sölu árgerð 2002. Vélin er með smurkerfi og henni fylgja tönnin sem sést með á mynd, tvær skóflur og gaflar, vélini fylgja einnig keðjur. Hún er notuð 5000 vinnustundir. Vélin er í toppstandi og klár í veturinn. Plógurinn er 3200 mm. Verð 6.500.000,- kr án/vsk