Flokkur

KOMATSU WA 500-6
Raðnúmer 110090
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 20.1.2022
Síðast uppfært 20.1.2022
Verð kr. 13.700.000 án vsk.


Nýskráning 2008

Akstur 19.600 klst.

Litur Gulur

Eldsneyti / Vél

Dísel

Drif / Stýrisbúnaður

Sjálfskipting
Fjórhjóladrif

Hjólabúnaður

Farþegarými

1 manns
1 dyra



Nánari upplýsingar

KOMATSU WA 500-6 hjólaskófla til sölu. Vélin er árgerð 2008 og notuð í 19600 vst. Hún er með stýripinna stýri. Undir henni eru nánast ný dekk notuð í sirka 700 vst. Skóflan er 6 m3 árs gömul frá skóflum.is. Það er nýtt LED bar á toppi vélarinnar. Ný dæla fyrir skiptinguna. Skipt hefur verið um pakdós og þettingar í skóflutjakki. Mótor hefur verið yfirfarin einnig convertirinn við skiptinguna. Búið að skipta um fóðringar í liðnum. Ný smurð og tilbúin í vinnu.