Flokkur

STEMA BASIC 750 NÝ
Raðnúmer 110099
Á staðnum Á staðnum / Völuteigur 4 · Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 8.5.2024
Síðast uppfært 8.5.2024
Verð kr. 189.000
Litur Grár

Eldsneyti / Vél

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

2 sumardekk

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Stema Basic 750 er létt og meðfærileg kerra til léttra flutninga, garðvinnu eða fyrir ýmsar tómstundir. Kerran er vönduð, sterkbyggð og byggð ofan á vandaðan Knott öxul með flexitora fjöðrun. Í boði eru ýmsir aukahlutir eins og yfirbreiðsla, lok með læsingum, ristarskjólborð, hleðslugrind og yfirbygging með grind og segli þannig hægt er að útbúa hana á marga mismunandi vegu. Einnig eigum við ýmsa varahluti eins og kerrudekk, ljós og fleira undir kerrur.